Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 3


Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði er fagfélag löggiltra iðnmeistara í byggingaiðnaði. Félagið var stofnað 1968 og eru félagsmenn vel á annað hundrað úr 9 greinum.


Fréttir

Golfmót MIH 2025 - 4.3.2025

Golfmót MIH verður haldið á Flúðum föstudaginn 13. júní 2025. Nú er um að gera fyrir félagsmenn að taka þennan dag frá í dagbókum sínum.

Mikilvægi löggiltra iðngreina er mikið - 28.11.2024

Á formannafundi allra meistarafélaga, fyrr í mánuðinum ,var lögð sérstök áherslu á að vekja máls á mikilvægi löggiltra iðngreina nú í aðdraganda kosninganna og munum við fylgja því eftir þegar ný ríkisstjórn hefur tekið við.

Nánar


Hver ábyrgist þinn meistara?

Meistaradeild SI

Hafnafjörður

MIH eru aðili að Meistaradeild Samtaka iðnaðarins - MSI. Deildin var stofnuð þann 15. apríl 2009 þegar formenn fimm meistarafélaga í byggingariðnaði undirrituðu yfirlýsingu um að stofna Meistaradeild byggingargreina.

Nánar