Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 3


Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði er fagfélag löggiltra iðnmeistara í byggingaiðnaði. Félagið var stofnað 1968 og eru félagsmenn vel á annað hundrað úr 9 greinum.


Fréttir

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar óskaði eftir umsögn MIH - 19.6.2025

MIH fékk nýja húsnæðisáætlun Hafnarfjarðar til umsagnar. MIH fagnar því að Hafnarfjarðarbær leiti umsagnar félagsins, hefði þó viljað lengri frest en skilaði umsögn á tilsettum tíma. Hér er frétt um málið, ásamt umsögninni, á heimasíðu SI, https://www.si.is/frettasafn/mih-fagnar-vandadri-husnaedisaaetlun-hafnarfjardar. Hægt er að nálgast drög að húsnæðisáætluninni á heimasíðu Hafnarfjarðar, reyndar á bæjarstjórn eftir að staðfesta hana, fundur Skipulags- og byggingarráð fundur 827 liður no. 11


Golfmót MIH 2025 - 4.3.2025

Golfmót MIH verður haldið á Flúðum föstudaginn 13. júní 2025. Nú er um að gera fyrir félagsmenn að taka þennan dag frá í dagbókum sínum.



Hver ábyrgist þinn meistara?

Meistaradeild SI

Hafnafjörður

MIH eru aðili að Meistaradeild Samtaka iðnaðarins - MSI. Deildin var stofnuð þann 15. apríl 2009 þegar formenn fimm meistarafélaga í byggingariðnaði undirrituðu yfirlýsingu um að stofna Meistaradeild byggingargreina.

Nánar