Meistaradeild SI
Meistaradeildin hefur vaxið jafnt og þétt og nú starfa innan hennar 15 félög iðnmeistara.
Tilgangurinn er að skapa öflugan þverfaglegan umræðuvettvang og auka samstarf félagsmanna í byggingargreinum innan SI.
Ert þú að leita að löggiltum meistara?
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði dreifir reglulega auglýsingabækling þar sem er að finna alla félagsmenn.