Súpufundur MIH í Kænunni

Í Kænunni föstudaginn 15. sept. kl. 17

15. sep. 2023

Stjórn MIH hefur ákveðið að boða til „súpufundar“ þar sem umræðuefnið er kynning á nýrri bókunarsíðu orlofshúsa MIH. Einnig mun Valdimar Víðisson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar og verðandi bæjarstjóri, ræða bygginga- og mannvirkjamál í Hafnarfirði.