Súpufundur 23. mars

13. mar. 2017

Stjórn MIH boðar til súpufundar 23. mars þar sem fjallað verður um skipulagið á höfuðborgarsvæðinu og hvað sé framundan fyrir verktaka.

Stjórn MIH boðar til súpufundar 23. mars þar sem fjallað verður um skipulagið á höfuðborgarsvæðinu og hvað sé framundan fyrir verktaka.

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 23. mars kl. 11.30 – 13.00 á Hótel Völlum (beint á móti Haukasvæðinu).

Dagskrá

  • Formaður MIH flytur stutt ávarp   
  • Hrafnkell Á. Proppé, svæðisskipulagsstjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kynnir nýtt svæðisskipulag og hvar á höfuðborgarsvæðinu næstu byggingarsvæði eru.
  • Umræður
  • Önnur mál

Á fundinum gefst félagsmönnum einnig tækifæri til að spyrja eða ræða við stjórnarmenn ef það er eitthvað sem þeim liggur á hjarta.