Súpufundur 14. nóvember

20. okt. 2014

Stjórn MIH boðar til súpufundar föstudaginn 14. nóvember í gamla iðnskólanum við Reykjavíkurveg (Hótel Hafnarfjörður) kl. 16.00.

Stjórn MIH boðar til súpufundar föstudaginn 14. nóvember í gamla iðnskólanum við Reykjavíkurveg (Hótel Hafnarfjörður) kl. 16.00.

Dagskrá:

Bergþóra Halldórsdóttir lögfræðingur Samtaka atvinnulífsins fjallar um:

  • Skyldur stjórnenda og refsiábyrgð stjórnenda
  • Samkeppnismál og mikilvægi þess að menn taki sjálfstæðar ákvarðanir um verð og tilboð
  • Vinnurétt
  • Mikilvægi skriflegra verksamninga
  • Hvernig „allt innifalið í launum“ starfsmanna er hættulegt nema það sé skýrt skilgreint á launaseðlum
  • Hver er réttur atvinnurekanda í tilefni af brotthlaupi starfsmanna

Opið fyrir fyrirspurnir

Önnur mál 

Léttar veitingar