Golfmót MIH 2024 haldið í Kiðjabergi

2. apr. 2024

Skemmtinefnd hefur ákveðið að halda Meistaramót MIH í golfi í Kiðjabergi fimmtudaginn 27. júní næstkomandi.

Takið daginn frá í dagatali ykkar.

Þeir sem ætla að panta golfbíla gera það með því að hafa beint samband við golfvöllinn.