Golfmót MIH haldið í Borgarnesi 8. júní 2023
verður haldið í Borgarnesi 8. júní
Takið frá fimmtudaginn 8. júní næstkomandi. Þennan dag verður hið árlega golfmót MIH haldið í Borgarnesi. Ný skemmtinefnd ákvað að breyta verulega frá fyrri hefð og flýta golfmótinu. Megin ástæðan er að til að fá aðgang að bestu völlunum var ekkert annað í boði en að flýta dagsetningu.