Golfmót MIH
Golfmót MIH 2022 verður haldið á Húsatóftarvelli í Grindavík fimmtudaginn 30. júní.
Golfmót MIH 2022 verður haldið á Húsatóftarvelli í Grindavík fimmtudaginn 30. júní.
Skemmtinefnd félagsins hefur ákveðið að halda golfmótið í Grindavík, á Húsatóftarvelli, að þessi sinni. Leitað var til nokkurra golfvalla og hagstæðata tilboðið kom frá Húsatóftarvelli svo val skemmtinefndar var auðvelt að þessu sinni.
Svo ég komi mér að efninu, golfmót MIH árið 2022 verður haldið á Húsatóftarvelli í Grindavík fimmtudaginn 30. júní. Takið daginn frá strax.
Frekari upplýsingar verða senda út fljótlega.