Golfmót MIH
Golfmót MIH 2020 verður haldið á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ fimmtudaginn 25. júní.
Skemmtinefnd félagsins hefur ákveðið að halda golfmótið í Mosfellsbæ, á Hlíðarvelli, að þessi sinni. Miklar pælingar voru um hvort halda ætti mótið í þessu ástandi sem hefur ríkt og niðurstaðan var að halda mótið á höfuðborgarsvæðinu.
Svo ég komi mér að efninu, golfmót MIH árið 2020 verður haldið á Hlíðarvelli, Mosfellsbæ, fimmtudaginn 25. júní. Takið daginn frá strax.
Frekari upplýsingar verða senda út fljótlega.