Fjölmennur kosningafundur MIH
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, stóð fyrir fjölmennum kosningafundi í Hafnarfirði með frambjóðendum allra framboða. Í Hafnarfirði eru átta flokkar sem bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Hér er slóð á frétt um fundinn.