Fjölmennt var á "súpufundi" MIH
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, stóð fyrir súpufundi í byrjun maí í Kænunni í Hafnarfirði. Að venju var vel mætt á fundinn, en rúmlega 40 manns mættu. Oft hafa skipulagsmál verið til umræðu á þessum fundum MIH en að þessu sinni var um upplýsingafund að ræða. Hér er hægt að sjá fréttatilkynninguna í heild