Fjölmennt var á aðalfundi MIH
Ánægjulegt var að sjá hversu vel var mætt á aðalfund félagsins laugardaginn 16. febrúar síðastliðinn. Nýjir félagar komu í stjórn og tilfærsla var á hlutverkum ýmissa stjórnarmanna. Hér er hægt að sjá frekari upplýsingar um aðalfundinn
https://www.si.is/frettasafn/nyr-formadur-mih